Tilraunaútsending

Mánudagur 6. mars 1995. Það er mikill kuldi á höfuðborgarsvæðinu – og hefur verið undanfarnar vikur. Kennaraverkfall skekur samfélagið og fátt sem benti til að lausn væri í sjónmáli. Um fimmtándi hver Visareikningur er í vanskilum og gengið á bandarískum dollara er rétt yfir 65 krónur. Klukkan er 21:25 og annar þáttur bandaríska myndaflokksins Life… Continue reading Tilraunaútsending