Tónn Framtíðarinnar

Við erum stödd í Hlöðunni á skemmtistaðnum Óðal við Austurvöll. Það er langt komið fram í sumarið, en samt er ansi kuldalegt um að litast í Reykjavík. Það er lítið að gera fyrir tónlistaráhangendur á þessu þriðjudagskvöldi fyrir utan að kíkja á óþekkta sveit stíga á stokk á einum af helsta skemmtistað bæjarins. Sveitin kemur… Continue reading Tónn Framtíðarinnar