Elektrónísk Stúdía

Sagan hefst á Skólavörðustígnum. Borgin er að koma undan vetri og sólin reynir að brjóta sér leið í gegnum skýin. Á kaffihúsinu Mokka situr eitt af okkar efnilegustu tónskáldum. Hann virkar órólegur. Ríkisútvarpið ómar yfir staðinn, líkt og oft áður. Það er ástæðan af hverju tónskáldið situr hér. Nýtt tónverk eftir hann mun von bráðar… Continue reading Elektrónísk Stúdía